Skráningarfærsla handrits

ÍB 496 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríma af Þorsteini austfirðingi
Titill í handriti

Ríma af Þorsteini suðurfara kveðin af Árna Böðvarssyni

Athugasemd

Í handritinu er ríman sögð kveðin af Árna Böðvarssyni, en er í raun eftir Snorra Björnsson.

Efnisorð
2
Kvæði eftir Eggert Ólafsson
Athugasemd

Aftan við

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blaðsíður (198 mm x 122 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 16. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn