Skráningarfærsla handrits

ÍB 462 8vo

Bænavers ; Ísland, 1823

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bænavers
Titill í handriti

Bænavers innihaldandi missiraskipta- og hátíðavers samt morgun-, dagleg- og kvöldvers bæði einstök og úr sálmum

Athugasemd

Höfundar eru ekki greindir, en víða stendur við versin Þ. P., á einum stað: Á sóttarsæng séra Stefán Halldórssonar; við eitt vers er H. H.dóttir við annað Chr. Þ.dóttir, og munu vera konur, nákomnar ritara handritsins.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
107 blöð (99 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Þorsteinn Gíslason

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1823.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 10. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bænavers

Lýsigögn