Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍB 456 8vo

View Images

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum; Iceland, 1689

Name
Ólafur Jónsson 
Birth
1560 
Death
1627 
Occupation
Priest 
Roles
Poet 
More Details
Name
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Birth
20 December 1840 
Death
14 January 1930 
Occupation
Scholar 
Roles
Donor; Owner; Scribe; Author 
More Details
Name
Tómas Daníelsson 
Birth
1847 
Death
24 June 1864 
Occupation
 
Roles
Marginal 
More Details
Name
Indriði Steinþórsson 
Birth
1640 
Death
1703 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Bjarni Jónsson 
Occupation
Bókbindar 
Roles
Binder 
More Details
Name
Ásgeir Bjarnason 
Birth
1703 
Death
04 August 1772 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Poet; Owner; collector 
More Details
Name
Jón Steinsson 
Occupation
 
Roles
Owner 
More Details
Name
Guðrún Ásgrímsdóttir 
Occupation
 
Roles
Owner 
More Details
Name
Daði Eggertsson 
Birth
14 June 1842 
Death
19 December 1887 
Occupation
Bóndi 
Roles
Owner; Donor 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Note

Óheilt.

Keywords

2
Sálmasafn
Note

Brot.

Keywords
3
Erfiljóð
Rubric

Tómas Daníelsson. Drukknaður á Ísafjarðardjúpi þann 24. júní 1864.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
175 (155 mm x 98 mm).
Condition
  • Vantar blöð fremst í handritið.
  • Á eftir blaði 1 vantar nokkur blöð.
  • Á eftir blaði 18 vantar eitt blað.
  • Á eftir blaði 22 vantar nokkur blöð.
  • Á eftir blaði 152 vantar eitt blað.
  • Á eftir blaði 161 vantar eitt blað.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 138 mm x 98 mm.
  • Línufjöldi er 23-26.
  • Griporð.

Script

Ein hönd ; skrifari:

Indriði Steinþórsson.

Binding

Band frá 1690 (166 mm x 98 mm x 42 mm).

Skinnband, tréspjöld klædd blindþrykktu brúnu skinni, með spennum.

Slitið.

Spennur skemmdar.

Límmiði á fremra spjaldi.

Bjarni Jónsson batt inn árið 1690.

Í handritinu stendur: “Þessi bók innbundin Anno Domine 1690 að Görðum á Hvilftarströnd af mér Bjarna Jónssyni”.

History

Origin
Ísland 1689.
Provenance

Handritið var í eigu Ásgeirs Bjarnasonar.

Árið 1694 var það í eigu Jóns Steinssonar. Sjá á blaði 174v: “Jón Steinsson á þessa bók en enginn annar hvurs sem það sannar og er vel að henni kominn. ”

Handritið var í eigu Guðrúnar Ásgrímsdóttur.

Handritið kom frá Daða Eggertssyni í safn Bókmenntafélagsins.

Additional

Record History
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 28. -29. nóvember 2011 ; Handritaskrá, 3. b.
« »