Skráningarfærsla handrits

ÍB 450 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1650-1670

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmasafn
Notaskrá

Jón Þorkelsson: Om Digtningens. 450, 452

Páll Eggert Ólason: Menn og menntirIV

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
117 blöð (155 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar óþekktir.

Nótur
Leifar af nótnaskrift (naumum) á rauðum nótnastrengjum á bókfelli í eldra bandi sem er mjög skaddað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1650-1670.
Aðföng

Frá Jóni Borgfirðingi 1871.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 3. janúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn