Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 446 8vo

Sjö krossgöngur Krists og sálmar ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sjö krossgöngur Krists
Höfundur
Ábyrgð

Þýðandi : Arngrímur Jónsson

Athugasemd

Útlegging séra Arngríms Jónssonar á Meli, skrifað upp eftir Hólaprest 1618

Efnisorð
2
Sálmur
Athugasemd

Við er aukið framan sálmi eftir Madömmu Sigríði Jóhannsdóttur

Efnisorð
3
Sálmur
Notaskrá

Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 3

Athugasemd

Við er aukið aftan sálmi (óheilt) eftir síra Hallgrím Pétursson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[10 +] 204 blaðsíður (159 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Aðföng

ÍB 443-449 8vo frá Sigmundi Mattíassyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 3
Ritstjóri / Útgefandi: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Lýsigögn
×

Lýsigögn