Skráningarfærsla handrits

ÍB 443 8vo

Jónsbók ; Ísland, 1679

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Titill í handriti

Lögbók Íslendinga

Athugasemd

Litskreytt að upphafsstöfum

Með hendi séra Narfa Guðmundssonar í Möðrudal, titilblað þó með hendi Sigurðar Magnússonar á Hnappadal

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
192 blöð (150 mm x 92 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

Narfi Guðmundsson

Sigurður Magnússon

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1679.
Aðföng

ÍB 443-449 8vo frá Sigmundi Mattíassyni.

Samkvæmt skjólblaði fremst má sjá, að þetta handrit hefur Davíð Jónnsson (Mála-Davíð) átt og gefið það séra Pétri Jónssyni á Valþjófsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 5. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn