Skráningarfærsla handrits

ÍB 400 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1790-1815

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Veraldarsaga A. Kalls
Höfundur
Titill í handriti

Kort udtog af Abrahams Kalls almindelige verdens historie (In usum scholarum islandiæ)

Athugasemd

Sumstaðar með íaukum og athugasemdum séra Stefáns Þorsteinssonar á Völlum

Efnisorð
2
Fortegnelse over lærde mænd
Höfundur
Titill í handriti

Fortegnelse over lærde mænd og videnskabernes tilstand

Athugasemd

Einnig eftir sömu bók Kalls, með hendi Stefáns á völlum

Efnisorð
3
Útdrættir
Athugasemd

Útdrættir séra Stefáns úr ritgerðum eftir D. G. Niemeyer og P. F. Suhm um bókmenntir og eftir R. Chr. Rask um greining mannkyns eftir tungum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
184 + 90 blaðsíður (164 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Stefán Þorsteinsson

Óþekktur skrifari

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1790-1815.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn