Skráningarfærsla handrits

ÍB 394 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Rímur [10] út af uppruna, fæðingu og lífs framdrætti heilagrar Maríu meyjar samt hennar elskulega sonar herrans Kristi

Efnisorð
2
Vísur og erfiljóð
Höfundur
Athugasemd

Aftan við með annarri hendi, vísur og erfiljóð um séra Þórð á Völlum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
61 blað (158 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn