Skráningarfærsla handrits

ÍB 391 8vo

Kvæðatíningur og Kontrabog Þorsteins á Upsum ; Ísland, 1790-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Gratia Probatum
Athugasemd

Fært inn í Kontrabók Þorsteins Þorsteinssonar sem fest er inn aftast og með hans hendi

3
Terpentín Olía
Athugasemd

Fært inn í Kontrabók Þorsteins Þorsteinssonar sem fest er inn aftast og með hans hendi

4
Eðlisútmálun manneskjunar
Athugasemd

Fært inn í Kontrabók Þorsteins Þorsteinssonar sem fest er inn aftast og með hans hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
60 blöð skrifuð (167 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorsteinn Þorsteinsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1790 og mest á 19. öld.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn