Skráningarfærsla handrits

ÍB 324 8vo

Miðvikudagspredikanir ; Ísland, 1735

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Miðvikudagspredikanir
Titill í handriti

Sjö predikanir út af píningarhistoríu vors Drottins Jesú Krists

Athugasemd

Miðvikudagspredikanir eftir Jón Vídalín, hin síðasta eftir Stein Jónsson

Skrifað upp að öllu leyti eftir 1. prentun (Hólum 1772), þar með og versin eftir Þorberg Þorsteinsson, Jón og Stein biskupa

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
92 blöð (150 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1735.
Aðföng

ÍB 324-325 8vo frá Birni Björnssyni á Breiðabólstöðum 1862.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn