Skráningarfærsla handrits

ÍB 318 8vo

Litla vísnabókin ; Ísland, 1820

Titilsíða

Sú litla sálmabók innihaldandi nokkra lærdóms- og huggunarfulla bænar- og þakklætissálma sem til uppvakningar, andaktar og annara andlegra nota brúkast kunna á flestöllum tímum og í ýmsum uppáfallandi tilfellum. Þrykkt á Hólum í Hjaltadal af Halldóri Eiríkssyni anno 1757

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-166v)
Sálmabók
Titill í handriti

Sú litla sálmabók innihaldandi nokkra lærdóms- og huggunarfulla bænar- og þakklætissálma ... [vantar aftan af]

Athugasemd

Afrit af sálmabókarútgáfunni 1757 á Hólum

Titilsíða 1r, autt bl. 1v

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 166 bl. 133 mm x 80 mm
Tölusetning blaða

Fremra og aftara saurbl. (snúa öfugt): Brot úr Sturlungu líkl. m.h. Eyjólfs Jónssonar á Völlum frá um 1690-1720 ; Gömul blsmerk. 3-138, 189-382 (2r-166v) ; Upphafsstafir víða skreyttir ; Bókahnútur 97v

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Skreytingar

Bókahnútar

Skreytingar (handrit)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]
Aðföng

Marteinn Jónsson gullsmiður, 1858

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir OAI 6. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 20. mars 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmabók

Lýsigögn