Skráningarfærsla handrits

ÍB 252 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1820

Athugasemd
Aftan við eru 2 seðlar með hendi Daða Níelssonar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Konungatal Noregs og Danmerkur
Titill í handriti

Konger i Norden

2
Rómverskir landstjórar á Gyðingalandi
Titill í handriti

Rómverskir landstjórar eftir Heródes

Efnisorð
3
Konungaröð
Athugasemd

í Egyptalandi, Persíu, Assyríu, Babýlon, Macedóníu, Sýrlandi, grískum ríkjum og ítölskum, þar með um nokkura Persakonunga

Vafalaust eftir Jón Espólín

Efnisorð
4
Minnisgreinir um presta
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
164 blöð + 2 seðlar (210 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland að mestu um 1820.
Aðföng

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 28. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 4. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn