Skráningarfærsla handrits

ÍB 249 8vo

Jólaskrá og kirkjusaga ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jólaskrá
Titill í handriti

Ágrip úr danskri Jólaskrá

Efnisorð
2
Kirkjusöguágrip
Titill í handriti

Historiæ Ecclesiasti[cæ] Compendium

Athugasemd

Tekur fram á 6. öld e. Kr. - Aftan við liggur enn jólaskrá

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
68 + 10 blöð (132 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Aðföng

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 28. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 4. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn