Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍB 246 8vo

View Images

Dyggðaspegill og sálmar; Iceland, 1700-1710

Name
Jón Arason 
Birth
19 October 1606 
Death
10 August 1673 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Translator 
More Details
Name
Kristín Magnúsdóttir 
Birth
1672 
Death
1712 
Occupation
 
Roles
Owner 
More Details
Name
Magnús Jónsson ; Digri 
Birth
17 September 1637 
Death
23 March 1702 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe; Author; Poet; Owner 
More Details
Name
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Birth
30 September 1826 
Death
20 October 1912 
Occupation
Lögregluþjónn 
Roles
Scribe; Owner; Donor; recipient; Informant; Correspondent 
More Details
Name
Guðrún Ingólfsdóttir 
Birth
01 May 1959 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-46v)
Dyggðaspegill
Author

Lucas Martinus

Incipit

… En þó hefur Guð í þeirri kristilegu …

Explicit

“Endað með skyndi dag 18 Decembris Anno 1691”

Statement of Responsibility

TranslatorJón Arason

Note

Vantar framan af. Textinn hefst undir lok fyrsta kafla.

Á bl. 35v mótar fyrir nafninu Ch Magnúsdóttir.

2
Ein góð og gagnleg umþenking og útlegging yfir sálminn Miserere þann 51 í sál...
Rubric

“Ein góð og gagnleg umþenking og útlegging yfir sálminn Miserere þann 51 í sálmatölunni af Hieronymo Savanazola sem var einn bróðir og prédikari í Feraria hvörja hann diktaði á seinustu dögum síns lífs. Sá og brenndur var af páfanum Sextó í Róm. Í söngvísur snúin anno 1672”

Statement of Responsibility

TranslatorGuðmundur Ólafsson

Rubric

“Fyrsti sálmur. Tón: Konung Davíð sem kenndi”

Incipit

Þú lífsins ljóminn skæri …

Melody

Konung Davíð sem kenndi

Note

8 erindi.

Keywords
2.2(48r-49r)
Guðdómsins ljóma góðgirni
Rubric

“II. sálmur. Miskunna mér Guð eftir mikillri miskunnsemi þinni. Tón: Skaparinn stjarna, herra hreinn”

Incipit

Guðdómsins ljóma góðgirni / grunlaus af náð og elskunni …

Melody

Skaparinn stjarna, herra hreinn

Note

16 erindi.

Keywords
2.3(49r-50r)
Ó, Guð minn herra, aumka mig
Rubric

“III. sálmur. Og eftir mikilleik miskunnsemda þinna afmá þú mitt ranglæti. Tón: Allt mitt ráð til Guðs eg set etc.”

Incipit

Ó, Guð minn herra, aumka mig / elskunnar gnægð þín mæði þig …

Melody

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Note

12 erindi.

Keywords
2.4(50r-51r)
Þvoðu mig vel, minn herra
Rubric

“IV. sálmur. Þvoðu mig vel minn Guð af ranglæti mínu og af synd minni hreinsa þú mig. Tón: Guði lof skalt, önd mín, inna”

Incipit

Þvoðu mig vel, minn herra, / mínu ranglæti öllu af …

Melody

Guði lof skalt, önd mín, inna

Note

6 erindi.

Keywords
2.5(51r-v)
Enn kem eg fyrir auglit þitt
Rubric

“V. sálmur. Því eg meðkenni ranglæti og minn glæpur er jafnan mér fyrir augum. Tón: Herra Guð í himnaríki”

Incipit

Enn kem eg fyrir auglit þitt / ó, Guð, í hátigninni …

Melody

Herra Guð í himnaríki

Note

16 erindi.

Keywords
2.6(51v-52v)
Eg hefi brotið, herra, þér móti
Rubric

“VI. sálmur. Þér einum hefi eg á móti brotið og illa breytt fyrir þér, svo þú réttferðugur sért í þínum orðum og hreinn fundinn þá þú dæmist. Tón: Tak af oss, faðir, of þunga reiði”

Incipit

Eg hefi brotið, herra, þér móti …

Melody

Tak af oss, faðir, of þunga reiði

Note

12 erindi.

Keywords
2.7(52v-53v)
Ó, faðir, faðir, faðir hýr
Rubric

“VII. sálmur. Sjá eg em af syndsamlegu sæði getinn og í syndinni hefur mín móðir við mér tekið. Tón: Faðir vor sem á himnum ert etc.”

Incipit

Ó, faðir, faðir, faðir hýr, / faðir, faðir, minn Guð í hæð sem býr …

Melody

Faðir vor sem á himnum ert

Note

12 erindi.

Keywords
2.8(53v-54v)
Sjáðu, Guð minn, sannleikurinn
Rubric

“VIII. sálmur. Sjá, þú elskar sannleikann sem hulinn liggur. Þú lést mig vita þinn heimuglegan vísdóm. Tón: Ó, Jesú, þér æ viljum vér”

Incipit

Sjáðu, Guð minn, sannleikurinn / segist þér allkær vera …

Melody

Ó, Jesú, þér æ viljum vér

Note

12 erindi.

Keywords
2.9(54v-55v)
Ó, faðir minn, ó, faðir minn, ástökktu mig
Rubric

“IX. sálmur. Stökkva mig, drottinn, þínu ísópu svo eg hreinn verði. Þvo mig svo eg snjóhvítur verði. Tón: Heiminn vor Guð, heiminn vor Guð”

Incipit

Ó, faðir minn, ó, faðir minn, / ástökktu mig, náð elskulig …

Melody

Heiminn vor Guð

Note

12 erindi.

Keywords
2.10(55v-56r)
Hneigðu þitt elsku eyra
Rubric

“X. sálmur. Láttu mig fá að heyra fögnuð og gleði, svo þau beinin glaðvær verði sem þú hefur svo í sundur kramið. Tón: Einn herra eg best ætti etc.”

Incipit

Hneigðu þitt elsku eyra, / eilífi Guð, að mér …

Melody

Einn herra eg best ætti

Note

9 erindi.

Keywords
2.11(56r-57r)
Ó, Guð, einasta athvarf mitt
Rubric

“XI. sálmur. Burtu snúðu þínu andliti frá syndum mínum, og afmáðu allar mínar misgjörðir. Tón: Hlífð og náð veit mér etc.”

Incipit

Ó, Guð, einasta athvarf mitt / auglitið ekki láttu þitt …

Melody

Hlífð og náð veit mér

Note

12 erindi.

Keywords
2.12(57r-v)
Heilagi drottinn, hjartað skapa hreint í mér
Rubric

“XII. sálmur. Hreint hjarta skapaðu Guð í mér og gef mér hughraustan anda. Tón: Allra Jesú endurlausn etc.”

Incipit

Heilagi drottinn, hjartað skapa hreint í mér / hughraustum anda auðga gjör …

Melody

Allra Jesú endurlausn

Note

20 erindi.

Keywords
2.13(58r-59r)
Andvarpan mína eg fram ber
Rubric

“XIII. sálmur. Kasta mér ekki í burt frá þínu augliti og tak ei þinn heilaga anda frá mér. Tón: Guð miskunni nú öllum oss etc.”

Incipit

Andvarpan mína eg fram ber / í Jesú náðarflóði …

Melody

Guð miskunni nú öllum oss

Note

11 erindi.

Keywords
2.14(59r-60r)
Miskunnarfaðir mildasti
Rubric

“XIV. sálmur. Láttu mig fá að heyra fögnuð þíns hjálpræðis, og þinn máttarandi styrki mig. Tón: Til þín, heilagi herra Guð etc.”

Incipit

Miskunnarfaðir mildasti / mín von og traustið þýða …

Melody

Til þín, heilagi herra Guð

Note

11 erindi.

Keywords
2.15(60r-v)
Sem nú, herra, þitt hjálparráð
Rubric

“XV. sálmur. Ómildum vil eg kenna þína vegu svo þeir ranglátu snúist til þín. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál etc.”

Incipit

Sem nú, herra, þitt hjálparráð / hefur mig glatt með sinni náð …

Melody

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Note

7 erindi.

Keywords
2.16(60v-61r)
Græði mitt synda sáð
Rubric

“XVI. sálmur. Frelsa mig frá þeirri blóðskuldu, Guð, þú sem ert Guð míns hjálpræðis, svo mín tunga kunngjöri þitt réttlæti. Tón: Ó, Jesú elsku hreinn etc.”

Incipit

Græði mitt synda sáð / þín sætleikselskan tjáð …

Melody

Ó, Jesú elsku hreinn

Note

15 erindi.

Keywords
Rubric

“XVII. sálmur. Drottinn, uppljúktu vörum mínum svo að munnur minn megi boða lof þitt. Tón: Hjartans langan hef eg til þín etc.”

Incipit

Uppljúktu, drottinn, mínum munn / sælunot Sebaoth …

Melody

Hjartans langan hef eg til þín

Note

12 erindi.

Keywords
2.18(62r)
Drottinn Guð, hæsta hátign þín
Rubric

“XVIII. sálmur. Því þú hefur öngva vild til offurs annars mundi eg gefa þér það og brenniofrið þóknast þér ekki. Tón: Kristi, þú klári dagur ert etc.”

Incipit

Drottinn Guð, hæsta hátign þín / heyri nú bænarorðin mín …

Melody

Kristi, þú klári dagur ert

Note

8 erindi.

Keywords
2.19(62r-63r)
Ó, herra Guð, sem huggun hér
Rubric

“XIX. sálmur. Það offrið sem Guði þóknast er harmþrunginn andi. Eitt sundurmarið hjarta muntu Guð ei fyrirlíta. Tón: Jesú Kristi, þig kalla eg á”

Incipit

Ó, herra Guð, sem huggun lér / hvörjum sem mætir grandi …

Melody

Jesú Kristi, þig kalla eg á

Note

6 erindi.

Keywords
2.20(63r-v)
Fyrir þitt auglit enn kem eg
Rubric

“XX. sálmur. Gjörðu vel við sjón eftir þinni góðfýsi. Uppbyggðu múrana Jerúsalem. Tón: Jesús Kristus á krossi var etc.”

Incipit

Fyrir þitt auglit enn kem eg / eilífa hátign, guðdómleg …

Melody

Jesús Kristus á krossi var

Note

10 erindi.

Keywords
2.21(63v-64r)
Hæsti Guð sem í hátign býr
Rubric

“XXI. sálmur. Þá mun þér þóknast offur réttlætisins, brennioffur og aðrar fórnir, þá munu þeir uxum offra yfir þínu altari. Tón: Má eg ólukkum móti stá etc.”

Incipit

Hæsti Guð sem í hátign býr, / minn herra hýr …

Melody

Má eg ólukkum móti stá

Note

8 erindi.

Keywords
2.22(64r-65v)
Drottinn minn, herra hýri
Rubric

“XXII. sálmur. Ein gömul ágæt bæn um syndanna fyrirgefning. Tón: Kært lof Guðs kristni etc.”

Incipit

Drottinn minn, herra hýri, / á hæstum tignarstól …

Melody

Kært lof Guðs kristni altíð

Note

15 erindi.

Keywords
3(65v-68v)
Gleð þig, mín sála, Guðs í náð
Rubric

“Bænarorð af ritningunni samanlesin undir nafni ehruverðugrar jómfrúr Guðrúnar Oddsdóttur og að hennar forlagi uppá ljóðmæli sett. Undir þeim nótum: Eilíft lífið er æskilegt etc.”

Incipit

Gleð þig, mín sála, Guðs í náð / já, gleðst af hjartans rót …

Melody

Eilíft lífið er æskilegt

Note

12 erindi.

Tilvísanir í Biblíuna á spássíum.

Keywords
4(68v-70r)
Græðari manna, Guðsson kær
Rubric

“Önnur bænarandvarpan undir nafni göfugrar og guðelskandi höfðingsjómfrúr Guðrúnar Oddsdóttur. Tón: Kom skapari, heilagi andi”

Incipit

Græðari manna, Guðsson kær, / gættu mín vel um þennan dag …

Melody

Kom skapari, heilagi andi

Note

17 erindi.

Keywords
5(70r-71v)
Það er ágætt að þakka vel
Rubric

“Einn fagur nýárssöngur. Með tón: Guð oss lærdóm sinn ljósan”

Incipit

Það er ágætt að þakka vel / þér, Guð, sem geymir Ísrael …

Melody

Guð oss lærdóm sinn ljósan gaf

Note

17 erindi númeruð.

Keywords
6(71v-73v)
Einn Guð skóp allt upphafi í
Rubric

“Eitt andlegt sigurverk eður sálmur uppá 12 dagsstundir. Tón: Vor herra Jesús vissi það etc.”

Incipit

Einn Guð skóp allt upphafi í, / einn almáttur hans veldur því …

Melody

Vor herra Jesús vissi það

Note

Vantar aftan af. Hér eru 11 erindi og 3 vísuorð þess 12.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
ii + 73 + ii.
Foliation
Seinni tíma blaðmerking með blýanti á neðri spássíu fyrir miðju.
Condition

Blöð hafa glatast að framan og aftan.

Blöð hafa víða verið styrkt með pappír.

Layout

  • Eindálka.
  • Griporð.

Script

Ein hönd.

Kansellíbrotaskrift.

Decoration

Fyrirsagnir víðar flúraðar og upphafsstafir bæði flúraðir og blekfylltir.

Dálítið flúr undir griporðum.

History

Origin
Handritið var skrifað á Vestfjörðum, líklega í Holti í Önundarfirði eða Vigur 1691 (Handritaskrá III:59).
Provenance

Á bl. 35v mótar fyrir nafninu Ch … Magnúsdóttir. E.t.v. er þetta Kristín dóttir Magnúsar Jónssonar í Vigur.

Jón Árnason fékk handritið hjá Þorvaldi Sívertsen í Hrappsey.

Acquisition

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Additional

Record History

GI lagfærði 20. október 2016.

Þórunn Sigurðardóttir og Johnny Lindholm skráðu í apríl og maí 2011 og janúar 2012.

« »