Skráningarfærsla handrits

ÍB 243 8vo

Sálma- og versakver ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálma- og versakver
Athugasemd

Sálmur eftir Jón Stefánsson ranglega sagður eftir Ingibjörgu Brynjólfsdóttur í handriti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
75 blöð (106 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Stefánsson Sumt með hendi Jóns Stefánssonar á Ormsstöðum í Breiðdal (samanber blöð 1-2), og eftir hann mun sálmurinn undir nafni Ingibjargar Brynjólfsdóttur

Eiríkur Hemingsson

Árni Jónsson

Band

Um utan er skinnbókarbrot með latínsku lesi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 27. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 4. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn