Skráningarfærsla handrits

ÍB 242 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1764

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
224 blöð (135 mm x 73 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1764.

Handritið virðist munu skrifað í Múlaþingi, enda er það komið frá Geirólfsstöðum í Skriðdal.

Ferill

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Margrét Jónsdóttir átti bókina.

Systurnar Bergljót Sigurðardóttir og Ólöf Sigurðardóttir eiga bókina en Bergljót fékk hana eftir bróður sinn, Jón Sigurðsson.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu, 26. október 2016 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 1
Ritstjóri / Útgefandi: Margrét Eggertsdóttir
Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 2
Ritstjóri / Útgefandi: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 3
Ritstjóri / Útgefandi: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir
Titill: Gripla, Þýskt gyllinistafróf í þremur íslenskum þýðingum
Umfang: 9
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn