Skráningarfærsla handrits

ÍB 234 8vo

Föstupredikanir ; Ísland, 1740

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Föstupredikanir
Notaskrá

Jón Halldórsson: Biskupasögur I. bls. 478

Athugasemd

Uppskrift Péturs Jónssonar á 1. prentun Föstupredikana Jóns biskups Vídalíns, Hólum 1722 (að öllu, einnig versum þar eftir Jón biskup, Þorberg Þorsteinsson og Stein Jónsson biskup

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
122 blöð (158 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Pétur Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1740.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 27. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn