Skráningarfærsla handrits

ÍB 226 8vo

Sálmakver og brúðkaupssiðir ; Ísland, 1770-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sálmakver
Athugasemd

Brot úr 2-3 sálmakverum (hin eftri mjög rotin), og er hið fyrsta (55 bl.) m. h. Þorkels Jónssonar

Efnisorð
2
Brúðkaupssiðir
Titill í handriti

Sider almennelega i skickannlegum Brudkaupum brukader

Athugasemd

Aftast er :"Sider almennelega i skickannlegum Brudkaupum brukader

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
101 blöð (160 (133) mm x 103 (81) mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; Skrifarar:

Þorkell Jónsson

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seint á 18. öld.
Aðföng

ÍB 222-226 8vo kom frá Pétri Jónssyni 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 4. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn