Skráningarfærsla handrits

ÍB 209 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríma af Valnytaþjófi og fótaveikum munki
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
2
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Athugasemd

8 rímur, skráðar 1834

Efnisorð
3
Ljóðabréf
Athugasemd

Brot úr ljóðabréfi Þórarinn Jónsson

Efnisorð
4
Stellurímur
Athugasemd

8 rímur. Def. fremst

Efnisorð
5
Tóukvæði
6
Bæjarríma í Eiðaþinghá
Titill í handriti

Búalýsing

Athugasemd

Bæjaríma. ("Bua Lýsing") í Eiðaþinghá "kveðinn af Arna Jónssyni" (sama sem í næsta hdr. á undan).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
101 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn