Skráningarfærsla handrits

ÍB 208 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1780-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Grími Loðinkinna
Athugasemd

5 rímur. Skr. 1795

Efnisorð
2
Vísur
Athugasemd

Skr. 1795, m. s. h.

3
Samtal meistara og lærisveins
Athugasemd

Brot, skr. 1795, m. s. h.

Efnisorð
4
Kvæðatíningur sundurlaus
Notaskrá
Athugasemd

Sumt nýlegt (t. d. brot úr bæjarímu um Eiðaþinghá, undirrituð "H. A. s.")

5
Draumur
Athugasemd

Vitran eða draumur Guðrúnar Brandsdóttur í Stagley

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð (168 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og eftir 1800.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Páll Vídalín
Titill: Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns
Lýsigögn
×

Lýsigögn