Skráningarfærsla handrits

ÍB 205 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1875

Athugasemd
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-28v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Sagan af Án bogsveigir

Athugasemd

Neðst á bl. 1r m.a.h.: Marteinn Jónsson 20/11 61

2 (29r-31r)
Himnabréf
Titill í handriti

Sunnudagabréf

Athugasemd

Bréf af himnum

3 (31v-32v)
Bænir Sæmundar og Karlamagnúss
Titill í handriti

Bænin sú sem engill guðs kom með af himni og færði þeim heilaga Leóværðir páfa í Róm hvör eð var bróðir Kallamagnúsar keisara ... [án titils]

4 (33r-36r)
Samtal meistara og lærisveins
Titill í handriti

Hér skrifast spurningar nokkrar sem einn lærisveinn spurði sinn meistara

Athugasemd

Autt bl. 36v

5 (37r-38v)
Androdus og dýrið
Titill í handriti

Ein historía um þann mikla trúskap sem verið hefur milli eins ljóns og eins manns að nafni Anródum

Athugasemd

Af Andrókles og ljóninu

6 (39r-42v)
Draumar síra Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

Sú mikla sjón og vitran dro[tt]ins og sjón síra Magnúsar Pétursonar anno 1679 sem var 19. dec.

7 (43r-50r)
Sjö sofendur
Titill í handriti

Eitt ævintýr af 7 sofendum

8 (50v-57r)
Adam og krosstréð
Titill í handriti

Eitt lítið ævintýr af Adam og krosstrénu

Skrifaraklausa

Enduð þann 6. apríl af Benedikt Jónssyni annó 1823

9 (57r-58v)
Kvæði
Titill í handriti

Útfararminning kveðin undir nafni skipsins frú Margréta (Skoða hér maður minn)

Athugasemd

Lagboði: Upp hef eg augun mín etc.

10 (59r-62v)
Margrétar kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast Margrétar kvæði (Svo er skrifað suður í Róm)

11 (62v-62v)
Kvæði
Titill í handriti

Hætta stór heiminn ... [án titils]

Skrifaraklausa

Benedikt Jónsson með eigin hendi og p[...]

Athugasemd

Kvæði eða vísur, máð og ógreinilegt

12 (63r-65v)
Kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast eitt kvæði (Það er lofs og þakkar vert)

13 (66r-69v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði af Illa kóngi og sonum hans tólf (Firðum bæði og falda ungri gefni)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Á milli bl. 38-39 er gamalt saur- eða spjaldbl. gert úr sendibréfi sem á er saumuð blaðræma úr bréfi ; Bókahnútur 69v.

Blaðfjöldi
69 + i bl. (148-168 mm x 104 mm)
Umbrot
Griporð víðast.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. Benedikt Jónsson, Eyvindará

II. [Stefán Jónsson 63-65] o.fl.

Skreytingar

Bókahnútar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. hdr. voru ekki lesin saman.

Hdr. er samsett.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1875?]
Ferill

Eig.: Benedikt Jónsson (28v, 36r, 38v, 42v, 57r, 62v, 69v). Eig. bl. 63-65: Stefán Jónsson (65v)

Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir OAI 6. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 29. mars 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn