Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 155 8vo

Rímna- og kvæðabók ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-19v)
Rímur af Selikó og Berissu
Efnisorð
2 (20r-43v)
Rímur af Sóróaster og Selímu
Efnisorð
4 (46r-46v)
Rauðsvísur
5 (47r-56v)
Rímur af Jannesi
Höfundur
Efnisorð
6 (57r-58v)
Bekraríma
Efnisorð
7 (59r-64v)
Kvæði af Trýanus og Floradabel
8 (64v-70v)
Kvæði og vísur
10 (81r-82r)
Ljóðabréf
11 (82r-85r)
Gortaraljóð
12 (85r-85v)
Um hellunhnoðra
Athugasemd

Úr Klausturpóstinum.

Efnisorð
13 (86r-96v)
Hákons þáttur Hárekssonar
14 (97r-118r)
Heimspekingaskóli
15 (118v-119v)
Vísur
16 (119v-120v)
Ýmsar mælieiningar
17 (121r-125r)
Bændaríma um Fljótsdal 1805
18 (125v-127v)
Pödduminning
19 (128r-128v)
Vísur
20 (129r-130v)
Látrabréf
Efnisorð
21 (131r-131v)
Mót Fjölni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 134 + i blöð ( 162 mm x 100 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Ferill

ÍB 146-155 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið, 1859.

Kristín Ísleifsdóttir og Bergþóra Jónsdóttir rita báðar nöfn sín í handritið.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 37-38.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 21. október 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn