Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍB 152 8vo

View Images

Sögukver; Iceland, 1817

Name
Halldór Jónsson 
Birth
1799 
Death
18 March 1862 
Occupation
 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Runólfur Guðjónsson 
Birth
07 April 1877 
Death
23 February 1942 
Occupation
Bókbindari á Landsbókasafni 1908-1942 
Roles
Binder 
More Details
Name
Halldóra Kristinsdóttir 
Birth
28 March 1983 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Birth
1988 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1
Áns saga bogsveigis
2
Mírmanns saga
Bibliography
3
Ketils saga hængs
4
Gríms saga loðinkinna
5
Lukku sprang
Note

Kvæði aftan við sögurnar

Bibliography
Keywords

Physical Description

Support

Ein gerð pappírs.

Vatnsmerki: Pro patria / J. HONIG & ZOONEN

No. of leaves
62 blöð (163 mm x 104 mm).
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 1-123.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Condition

Milli blaða 18 og 19 er blaðbrotsblað merkt 18bis.

Ástand handrits við komu: Sæmilegt.
Layout

Eindálka.

Leturflötur er um 156 mm x 95 mm.

Línufjöldi er 28-34.

Griporð.

Script

Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jónsson

Binding

Band frá fyrri hluta 20. aldar (173 mm x 111 mm x 20 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum lindúki. Kjölur og horn klædd brúnu skinni.

Límmiðar á kili.

Runólfur Guðjónsson batt.

History

Origin
Ísland 1817.

Additional

Record History
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 18. desember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Custodial History

Runólfur Guðjónsson gerði við og batt á fyrri hluta 20. aldar.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Áns rímur bogsveigis, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Ólafur Halldórsson1973; p. 197 p.
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: p. clxxi, 216 p.
Jón Helgason“Den danske Lykkebog på Island”, p. 213-246
« »