Skráningarfærsla handrits

ÍB 112 8vo

Kristilegur siðalærdómur ; Ísland, 1804

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kristilegur siðalærdómur
Titill í handriti

Petri Hanssens Kristilegs siðalærdóms síðari deildar á íslensku af þýsku snúinn og skrifadur anno 1804 af H. B.syni

Athugasemd

1.-3. bók

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
268 blöð (167 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hannes Bjarnason

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1804.
Ferill

ÍB 112-14 8vo frá síra Jón Ingjaldssyni 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn