Skráningarfærsla handrits

ÍB 104 8vo

Annálar ; Ísland, 1740

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Annálar
Höfundur
Titill í handriti

Stutt inntak, eður sem annálar. Frá upphafi veraldar inn til keisara Constantini Magni

Notaskrá
Athugasemd

Mjög rotið; titilblað og formáli fyllt með nýlegri hendi (um 1820)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iiij + 241 blöð (158 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Leifar af skinnbandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1740.
Ferill

Frá síra Pétri Jónssyni á Kálfatjörn 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson
Titill: The Buchanan psalter and its Icelandic transmission, Gripla
Umfang: 14
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Annálar

Lýsigögn