Skráningarfærsla handrits

ÍB 103 8vo

Skólakver, 2 hefti ; Ísland, 1790

Athugasemd
Hið stærra með hendi síra Björns Halldórssonar, síðast að Garði í Kelduhverfi, hitt með nokkuð yngri hendi, ca. 1820-1830 (líklega síra Halldórs, sonar hans)
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Naturlig Theologi
Titill í handriti

Kort Udtog af Ove Hoegh Guldbergs Naturllige Theologie

Efnisorð
2
De Prosodia
Athugasemd

Latnesk bragfræði á íslensku

Efnisorð
3
Veraldarsaga A. Kalls
Titill í handriti

Kort Udtog af Abraham Kalls almindelige Verdens Historie

Efnisorð
4
Figuræ grammaticæ
Athugasemd

Á íslensku

5
Grísk málfræði
Titill í handriti

Kort Udtog af M. Jacob Badens Grædske (!) Grammatik

Athugasemd

Minna heftið

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
96 + 32 blöð (164 (167) mm x 103 (106) mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Björn Halldórsson

Halldór Björnsson

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1790.
Ferill

Á skjólbl. stærra heftisins má sjá nöfn lærisveina síra Björns í Garði, svo að kverin hafa verið notuð við kennslu þar. Bókmenntafélagið fékk handritið frá Birni Björnssyni á Breiðabólstöðum 1858, en hann frá Birni Árnasyni í Grjótnesi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn