Skráningarfærsla handrits

ÍB 97 8vo

Fornaldarsiðvenja hebreskra manna ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Fornaldarsiðvenja hebreskra manna
Titill í handriti

Fornaldar siðvenja ebreskra manna bæði í kirkju og hússtandi heimfært uppá Nýjatestamentisins tíðir til fróðleiks og upplýsingar í þeirri heilögu ritningu. Úr lærðra manna skrifum á íslensku samantekið af Gísla Magnúss[yni]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
124 blöð (164 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn