Skráningarfærsla handrits

ÍB 88 8vo

Rímur og sögur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Titill í handriti

Rímur [18] af Jallmann og Hermann kveðnar af Gudmundi Bergþórssyni

Athugasemd

Skrifað um 1824 af Jóni Vigfússyni, nema 4 fremstu blöð fyllt með yngri hendi

Efnisorð
2
Rímur af Otúel frækna
Athugasemd

8. rímur, með sömu hendi (nema bl. 72-73 fyllt síðar með yngri hendi)

Efnisorð
3
Sagan af Reimari keisara og Fal hinum sterka
Athugasemd

Með sömu hendi

Efnisorð
4
Rímur af Randveri fagra
Titill í handriti

Rímur [10] af Randver fagra ortar af Árna [Jónssyni] Eyjafjarðarskáldi

Efnisorð
5
Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

Rímur [10] af Flórus kóngi og sonum hans

Athugasemd

94 bls. (vantar niðurlag), eignaðuar Þórði Einarssyni á Lágafelli (meginhluti með hendi frá ca. 1830-1840); aftan við er krabb um Geometria (!)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
235 blöð (158 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Vigfússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Frá Birni Björnssyni á Breiðabólstöðum 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn