Skráningarfærsla handrits

ÍB 80 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1776

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um gildi rómverskra talna
2
Ágrip af lýsingu Íslands
Notaskrá
Athugasemd

Einkum með ströndum fram og af prestaköllum

Líklega með hendi síra Jóns elsta Jónssonar í Grundarþingum (Núpufelli).

3
Úr Reisubók Eggerts Ólafssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
29 blaðsíður (166 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1776. (sbr. bls. 16).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn