Skráningarfærsla handrits

ÍB 57 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Samtíningur um steina, lyf, hversdagsráð, drauma, hindurvitni
2
Vísur eftir Árna Böðvarsson
3
Tólf kynkvíslir Ísraelsmanna
Efnisorð
4
Saga af Vilhjálmi sjóð
Athugasemd

Í skjólblöðum aftast er upphaf sögu af Vilhjálmi sjóð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
29 blöð (167 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn