Skráningarfærsla handrits

ÍB 52 8vo

Lækningabók í tveim hlutum ; Ísland, 1822

Athugasemd
Vantar eitt blað og aftan af reg. síðara hluta. Skrifað í Árbæ í Bolungarvík
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lækningar
Athugasemd

Að mestu mestu eftir bók Henriks Smids (sbr. síðara hluta lækningakvers í ÍB 438 8vos)

Efnisorð
2
Grös, blóðtökur o. s. frv.
Titill í handriti

Appendix eður viðbætur um aðskiljanlegt sem lækningum og öðru fleiru tilheyrir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
197 blöð (170 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór hreppstjóri Þórðarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1822
Ferill

ÍB. 52-7, 8vo., frá Jóni Borgfirðingi 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn