Skráningarfærsla handrits

ÍB 51 8vo

Þjóðsögur ; Ísland, 1856

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Frásaga um uppleitun Þórisdals
Titill í handriti

Frásaga síra Björns Stephánssonar á Snæfuglastödum(!) um uppleitun Þórisdals

2
Þjóðsögur
Athugasemd

Teknar upp úr Ólafs sögu Þórhallasonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð (179 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1856.
Ferill

Frá ritara hdr. 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: De islandske Folkeviser. ("Íslenzk fornkvæði"),
Umfang: 1914
Lýsigögn
×

Lýsigögn