Skráningarfærsla handrits

ÍB 49 8vo

Kveðskapur ; Ísland, 1750-1850

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

Kveðskapur
Notaskrá
Athugasemd

Kveðskapur á lat. og isl. úr Reykjavíkurskóla 1796-1801; auk þess eru þar kvæði eftir Vernharð Þorkelsson og Svein Sölvason, og eru þau m. h. .Vernharðs Þorkelssonar (hið síðasta á bl. 25 er til "I. G. s." þ. e. Jóns Guðmundssonar en ekki séra Hóseasar, sem talið hefur verið. Hér er enn fremst um hesta og tennur þeirra (m. h. .Vernharðs Þorkelssonar)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
25 blöð (153 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Vernharður Þorkelsson

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og eftir 1800.
Aðföng

ÍB. 47-49 8vo frá Gunnlaugi Blöndal, síðar sýslumanni árið 1856.

Frá Vernharði Þorkelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 27. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kveðskapur

Lýsigögn