Skráningarfærsla handrits

ÍB 12 8vo

Rímreglur og vísur ; Ísland, 1734

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Nokkrar reglur um rím
Titill í handriti

Nokkrar reglur um rím

Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands II s. 276

Efnisorð
2
Rímvísur
Athugasemd

Ísl. þýðing á Cisiojanus, líkl. ehdr. Aths. á titilbl. (um fráfall hans) er m. h.Páls Sveinssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
11 blöð (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Runólf Gíslason?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1734.
Aðföng

ÍB 12-16 8vo kom frá Sigurði Br. Sivertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn