Skráningarfærsla handrits

ÍB 510 4to

Háttalykill ; Ísland, 1802

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Háttalykill
Titill í handriti

Háttalykill yfir alla hingað til þekkta bragarhætti sem brúkast kunna til rímna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð + 1 blað (199 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1802.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Ólafur Sigurðsson í Ási Hegranesi hefur sett þá athugasemd aftast, að háttalykill þessi sé eftir Níels skálda Jónsson, og hafi hann ort hann "fyrir nafna sinn Níels Jakobsson Havstein í Hofsós", enda er það nafn "N. J. Havsteen" á skjólblaði, en því er annars brot af úttekt Hóladómkirkju (bækur)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Háttalykill

Lýsigögn