Skráningarfærsla handrits

ÍB 501 4to

Rímnakver ; Ísland, 1859-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
2
Rímur af Selikó og Berissu
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Haraldi Hringsbana
Athugasemd

12 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Úrbanusi sterka
Athugasemd

24 rímur

Efnisorð
5
Rímur af Búa Andríðssyni
Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
6
Rímur af Eberharð
Athugasemd

10 rímur, 1847

Efnisorð
7
Rímur af Ormi Stórólfssyni
Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
8
Rímur af Telimann
Athugasemd

3 rímur ortar 1850

Efnisorð
9
Rímur af Sóróaster og Selímu
Athugasemd

3 rímur

Efnisorð
10
Rímur af Manfreð og Fedóru
Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
11
Rímur af Nikulási leikara
Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
12
Rímur af Álaflekk
Athugasemd

7 rímur, 1854

Efnisorð
13
Rímur af Vémundi og Valda
Athugasemd

5 rímur, 1823

Efnisorð
14
Rímur af Appollóníusi
Athugasemd

18 rímur

Efnisorð
15
Rímur af Mirmann
Athugasemd

12 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
716 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Jón Jónsson í Heiðarhúsum

Halldór Stefánsson á Hlöðum

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland Skráð 1859-1870.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn