Skráningarfærsla handrits

ÍB 495 4to

Samtíningur ; Ísland, 1600-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Brasilíufaraskrá
Athugasemd

Skrá um Brasilíufara

2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Guðmundur Skagfjörð

Bréfritari : Ólafur Pálsson

Bréfritari : Pétur Jónsson

3
Sögur um Vísivald hinn víðfaðma (Sölva Helgason)
Athugasemd
Efnisorð
4
Um heitdag
Efnisorð
5
Bergþórsstatúta
Efnisorð
6
Um Vínland
Höfundur
Efnisorð
7
Saga um Þorvald Víðförla
Ábyrgð

Þýðandi : Sveinn Skúlason

Athugasemd

Brot, ehdr.

Efnisorð
8
Stórdalsprestar og ættir frá þeim
Vensl

Tilheyrir ÍB 449 4to

9
Þjóðsögur
Efnisorð
10
Kvæði
Athugasemd

Ehdr.

11
Tímatal Íslands
Titill í handriti

Íslands stiðsta tímatal

Athugasemd

Brot

Efnisorð
12
Ágrip af sögu Íslands
Athugasemd

Brot (bls. 9-40)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
160 blöð og seðlar.
Tölusetning blaða
Margvíslegt brot.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17. -19. öld.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 20. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn