Skráningarfærsla handrits

ÍB 480 4to

Ritgerðir Þorleifs Repps ; Danmörk, 1818-1823

Tungumál textans
latína (aðal); danska

Innihald

1
Commentarius historicus de deligatione arteriarum
Titill í handriti

Commentarius historicus de deligatione arteriarum

Athugasemd

Úrlausn hans við verðlaunaspurningum háskólans í Kaupmannahöfn.

8+46 bls.

Tungumál textans
danska
2
At undersöge hvorvidt det er nödvendigt, at et Digt oversættes i samme Versart, hvori det er skrevet
Titill í handriti

At undersöge hvorvidt det er nödvendigt, at et Digt oversættes i samme Versart, hvori det er skrevet

Athugasemd

Úrlausn hans við verðlaunaspurningum háskólans í Kaupmannahöfn.

38 bl. skr.

Tungumál textans
danska
3
Tentamen de ratione inter carmen et metrum
Titill í handriti

Tentamen de ratione inter carmen et metrum

Athugasemd

Úrlausn hans við verðlaunaspurningum háskólans í Kaupmannahöfn.

23 bl.

Tungumál textans
latína

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
90 blöð (199-217 mm x 164-174 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk um 1818-1823.
Ferill

Frá ekkju höfundar, Nicoline Petrine Repp, 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 5. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn