Skráningarfærsla handrits

ÍB 463 4to

Persakonungasögur ; Ísland, 1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Persakonungasögur
Höfundur
Titill í handriti

Þær Persisku Konúnga Kronikur

Athugasemd

(Mest eftir Herodot), eftir H[alldór] sýslumann J[akobsson] í Bæ, eiginahandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
269 blaðsíður (200 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jakobsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1799.
Ferill

Handritið hefir verið í eigu þeirra feðga Jóns og síra Hákonar Espólíns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn