Skráningarfærsla handrits

ÍB 460 4to

Réttarbætur, konungatal Noregs og Danmerkur og bréfabækur ; Ísland, 1750-1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Réttarbætur, konungatal Noregs og Danmerkur og bréfabækur
Titill í handriti

Registur

Athugasemd

Registur, sem verið hefir framan við skjalabók (réttarbætur 1263-1442), og hefir Páll Vídalín reiknað út ártölin, með hendi Grunnavíkur-Jóns, þar með Chronologia Postremorum Norvegiæ Regum eftir Árna Magnússon, ásamt 2 bréfaköglum um sama efni frá honum til Páls Vídalín

Aftan við er sendibréf frá Finni Magnússyni til Magnúsar Stephensens dómstjóra (1831)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
22 + 2 blöð (190 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Ólafsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750-1760.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn