Skráningarfærsla handrits

ÍB 444 4to

Forordningar, registur ; Ísland, 1780-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Forordningar, registur
Titill í handriti

Registur yfer allar forordningar síðan árið MCDL sem mér eru kunnar

Athugasemd

(til 1802; 1795-1797 aukið inn með hendi Gunnlaugs Briems sýslumanns, aftast aukið inn 1802-1818 með hendi síra Gísla Jónssonar í Stærra-Árskógi og síra Hákonar Espólíns

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
299 blöð (193 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Jón Jakobsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780-1820.
Ferill

"H.E. á bókina," stendur aftast (þ.e. síra Hákon Espólin).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn