Skráningarfærsla handrits

ÍB 426 4to

Sögubók ; Ísland, 1877

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Flóres saga konungs og sona hans
2
Héðins saga og Hlöðvers
Efnisorð
3
Sigurgarðs saga frækna
Efnisorð
4
Bærings saga fagra
Efnisorð
5
Ásmundar saga og Tryggva
6
Hálfdanar saga Barkarsonar
7
Bragða-Ölvis saga
8
Jarlmanns saga og Hermanns
Efnisorð
9
Flóres saga og Leós

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
252 blaðsíður. Vantar nú bls. 41-60 (232 mm x 182 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Hjartarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1877.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn