Skráningarfærsla handrits

ÍB 385 4to

Rithöfundatal ; Ísland, 1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rithöfundatal
Titill í handriti

Uppteiknunar Tilraun Skálda og Lærda Manna Islenzkra einkum Rithöfunda

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ix + 500 [+12] blaðsíður (202 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1835.
Ferill

Frá Birni M. Ólsen 1875, og stendur nafn föður hans á titilblaði

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Hannes Þorsteinsson
Titill: , Jón Steinsson Bergmann
Umfang: III
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Titill: Småstykker
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður,
Umfang: s. 83-107
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rithöfundatal

Lýsigögn