Skráningarfærsla handrits

ÍB 375 4to

Guðfræði og hagfræði ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Brot úr formála að guðrækilegu riti
Höfundur
Athugasemd

Má vera næsta ritgerð

Með hendi síra Jóns Jónssonar á Möðrufelli

Efnisorð
2
Dýrið-maður
Athugasemd

Siðfræðileg ritgerð, def. aftan, með sömu hendi

Efnisorð
3
Annotata
Titill í handriti

Annotata vid gegnumlestur þess ypparlega rits Fornjötur etc.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
84 blaðsíður (215 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Jónsson

Stefán Þórarinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn