Skráningarfærsla handrits

ÍB 369 4to

Bænir ; Ísland, 1682

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bænir
Titill í handriti

Einar og aðrar hjartnæmar bænir samanteknar af guðhræddum mönnum, skrifað á Hólum anno 1682

Athugasemd

Aftast er Brynjubæn.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 88 + i blað (208 mm x 155 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi er 9-28.
  • Griporð

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Teikning á baksíðu titilblaðs, á teikningu eru sjö einstaklingar, þar á meðal Guð og jesú (1v).

Litskreytt titlsíða, teikning af engli ofan við titilinn (1r).

Upphafsstafir í mörgum litum, flestir samsettir úr plöntuformum.

Skrautbekkur á ofanverðri spássíu á hverju blaði.

Stór bókahnútur á blaði 88v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Nöfn á eigendum og önnur mannanöfn eru víða á spássíum.
Band

Síðari tíma band.

Handrit í góðu ástandi fyrir utan fremstu og öftustu blöð sem hafa verið viðgerð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Hólar 1682.
Ferill

Frá Sigmundi Mattíassyni (Long), má vera og næsta handrit.

Nöfn í handrit:

Gísli Sigurðsson (1r),

S. Mattíasson 1864 (1v),

Erlendur Þorsteinsson (3v),

Þorlákur Gíslason Hólshjáleigu (50v),

Sigurður Jónsson Hólshjáleigu (50v),

Sigurður Gíslason (59v),

Margrét Torfadóttir (87v) og

Th. Gson (88v).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörunundsdóttir bætti við skráningu 3. febrúar 2016 ; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bænir

Lýsigögn