Skráningarfærsla handrits

ÍB 364 4to

Þankar til eftirþanka um ástand guðskirkju á fyrri og síðari tímum ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Þankar til eftirþanka um ástand guðskirkju á fyrri og síðari tímum
Athugasemd

Með hendi síra Jóns Jónssonar á Möðrufelli

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
83 blaðsíður (205 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.
Ferill

ÍB 362-364 4to frá Moritz Halldórssyni lækni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn