Skráningarfærsla handrits

ÍB 360 4to

Alþingisbækur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Alþingisbækur
Athugasemd

1701-1703, 1706-1708, 1710 (registur yfir alþingisbækur 1700-1711), 1717, brot 1712; aftan við liggur 1771 prentað (og er úr eigu Gríms Thorkelíns)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
142 blöð (193 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Frá Snorra Pálssyni verslunarstjóra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn