Skráningarfærsla handrits

ÍB 338 4to

Málfræðiritgerðir ; Ísland, 1867

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Athugasemdir um orðabók Eiríks Jónssonar
2
Orð og orðtök fátíð sunnanlands, en altíð nyrðra
Titill í handriti

Ord og orðtök fátíð eða ótíð sunnanlands, en altíð hér nyrðra og sum líka vestra eða austanlands

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
21 blöð og seðlar (205 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Ingjaldsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1867.
Ferill

ÍB 336-341 4to frá Þórði Guðjohnsen verslunarstjóra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 8. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn