Skráningarfærsla handrits

ÍB 326 4to

Bréfa- og skjalabók ; Ísland, 1750-1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Brot úr grænlenskri orðabók (1 blað)
3
Konungatal 1329-1617
Titill í handriti

Lítið ágrip um þeirrar háloflegu oldenborgísku ættar ríkisstjórnar uppbyrjan og ending

Athugasemd

Ásamt "Insignia Regnorum Daniæ og Norvegiæ" og "Innihöld nokkura forordninga"

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
664 blaðsíður (194 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Markús Snæbjarnarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750-60.
Ferill

Frá Tómasi hreppstjóra Eggertssyni að Ingjaldshóli. Í hafa verið (og liggja nú með handritinu) bréf til Magnúsar Gíslasonar amtmanns, og skjal, er varðar síra Markús Snæbjarnason; þegar handritið var bundið inn, hafa og verið fest framan við 2 blöð úr umbúðunum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Lýsigögn
×

Lýsigögn