Skráningarfærsla handrits

ÍB 325 4to

Ritgerðasafn ; Ísland, 1820-1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fjölþýðinga samnefnavísur
Titill í handriti

Synhomonyma

Athugasemd

Með registri (def. fr.), 374 + 16 blaðsíður

2
Kirkjuembættisöldungatal
Titill í handriti

Ávarp eður ágrip af íslenskra kirkjuembættisöldungatali

Athugasemd

Þar með athugasemdir við Prestatal síra Sveins Níelssonar (bls. 1-94)

Efnisorð
3
Athugasemdir við umbætur Péturs Péturssonar biskups á sálmabókinni (bls. 95-102)
Efnisorð
4
Íhugunarverðar athugasemdir við Njólu
Titill í handriti

Íhugunarverðar athugasemdir við Njólu

Athugasemd

Efnisorð
5
Frumvarp til eflingar kirkjulegu lífi
Titill í handriti

Frumvarp til bótaráða til eflingar kyrk[j]uligu og kristiligu lífi

Athugasemd

Þar með brot úr heimsádeilukvæði, bls. 111-134

6
Brot úr fornyrðasafni með íslenskum þýðingum
Athugasemd

Skrifað í Viðey þ. 28. sept. 1821, bls. 135-58 og seðlar að auk

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
280 blöð og seðlar (208 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Ingjaldsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820-1875..
Ferill

Frá Þórði Guðjohnsen verslunarstjóra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn